Lausnum skal skilað til viðkomandi dæmakennara (sjá lista yfir dæmatíma).
Reynið að skrifa stutt, skýr og hnitmiðuð forrit. Notið réttan inndrátt og gætið þess að forritin ykkar séu læsileg.
Skiladagur: þriðjudaginn 10. apríl fyrir kl 16:00
Útfærið einfalda útgáfu af T9 (Text on 9 keys) orðabók með hjálp TST.
Símtæki eru vanalega með takkaborð þar sem hver takki hefur tölustaf og nokkra bókstafi:
Forritið byrjar á því að lesa words.txt, sem inniheldur enska orðabók með uþb. 100.000 orðum.
Síðan les forritið talnarunur af aðalinntaki, eina talnarunu per línu, og fyrir hverja talnarunu þá prentar forritið út öll orð sem koma til greina.
Dæmi um keyrslu:
hhg@hhg:~/t2/V12$ java T9 73773736 737737368 -> represent 73773736828466 -> representation 7377373682846625 -> representational 737737368284667 -> representations 737737368284667 -> representation's 73773736828483 -> representative 73773736828483 -> Representative 737737368284837 -> representatives 737737368284837 -> representative's 737737368284837 -> Representatives 73773736833 -> represented 737737368464 -> representing 7377373687 -> represents 29376 2937663 -> awesome 293766359 -> awesomely 293769 -> Czerny 2937697 -> Czerny's