Tölvunarfræði 2 - Vor 2012


Dagskrá


Dags Efni Lesefni Kóði
Mið 11. jan Kynning á námskeiðinu
Mið 11. jan C1: Kynning á C Bæklingur um C
Fös 13. jan C2: Bendar í C
Mið 18. jan C3: Bendar, fylki, eintengdir listar
Fös 20. jan C4: Forrit í mörgum skrám, make, gdb
Mið 25. jan C5: Strengir, I/O, fallbendar (engar glærur)
Fös 27. jan C6: RPN reiknivél strtok dæmi, RPN reiknivél
Mið 1. feb Huglæg gagnamót (ADT), gagnaskipan, hlaðar, fastayrðing gagna 1.2 - 1.3
Fös 3. feb Reiknivél með Shunting-Yard Útfærsla í Java
Mið 8. feb Biðraðir, mismunandi útfærslur, tvítengdir listar, iterators 1.3 Stack.java, Queue.java
Fös 10. feb Rökstudd forritun, fastayrðingar
Mið 15. feb Greining reiknirita, leit í fylki, helmingunarleit í fylki 1.4 demo
Fös 17. feb Insertion sort, selection sort 2.1
Mið 22. feb Mergesort 2.3 Top down, Bottom up
Fös 24. feb Radix sort
Mið 29. feb Quicksort 2.4
Fös 2. mar Selection, Quickselect
Mið 7. mar Forgangsbiðraðir, hrúgur (heaps) 2.4 PriQueue.java
Fös 9. mar Heapsort 2.4 Heapsort.java
Mið 14. mar Einfaldar töflur (tengdir listar, fylki), tvíleitartré 3.1 - 3.2 BST demo
Fös 16. mar Áfram um tvíleitartré BST.java
Mið 21. mar Leitartré í jafnvægi 3.3 RedBlackLiteBST.java
Fös 23. mar Tætitöflur 3.4 - 3.5
Mið 28. mar Tries 5.2 TST.java, TrieST.java
Fös 30. mar Skopplistar (skip lists) SkipList.java
Mið 4. apr --- Páskafrí ---
Fös 6. apr --- Páskafrí ---
Mið 11. apr Enginn fyrirlestur
Fös 13. apr Net 4.1
Mið 18. apr Áfram um net, BFS, DFS 4.1
Fös 20. apr Upprifjun