Tölvunarfræði 2 - Vor 2012


Miðmisserispróf


Miðmisserispróf verður haldið í dæmatímunum fimmtudaginn 15. mars og föstudaginn 16. mars nk.

Nemendur mæta í sinn dæmatíma og taka prófið þar. Þið fáið 1.5 klst (90 mín) til að leysa prófið.

Engin hjálpargögn eru leyfileg. Það má ekki taka bókina eða glósur með í prófið.

Miðmisserisprófið gildir sem eitt skilaverkefni.


Eldri miðmisserispróf


Ofangreind próf eru frá öðrum kennara (Snorra) og áherslurnar eru því ekki endilega þær sömu. Við undirbúning er því rétt að velja sérstaklega dæmi úr prófunum sem tengjast því efni sem við höfum farið yfir.


Miðmisserispróf 2012


Prófið og lausnir



Einkunnir